Við fáum oft að heyra að í­þróttir séu besta for­vörnin, en er það svo? Við getum að­eins treyst á for­varnar­gildi í­þrótta­á­stundunar þegar jafn­rétti ríkir í allri sinni dýrð. Að­eins þá. Eðli for­varna er að sporna við hvers konar á­hættu­hegðun, eða hegðun sem gæti dregið úr lífs­gæðum...

Það er alltaf betra þegar lagt er af stað með góðum hug. Þann góða hug má víða sjá í stjórn­arsátt­mála nýrr­ar rík­is­stjórn­ar. Stefnt er að því að gera sam­fé­lagið okk­ar enn betra, þó óljós­ara sé hvernig rík­is­stjórn­in ætli að fram­kvæma það sem stefnt er að....

Rík­is­stjórn­in legg­ur áherslu á sam­starf við sveit­ar­fé­lög­in ef marka má nýj­an stjórn­arsátt­mála. Mörg helstu verk­efn­in á að vinna í sam­starfi við sveit­ar­fé­lög. Með þeim á að tryggja lofts­lags­mark­mið, jafna tæki­færi barna til að stunda tóm­stund­astarf og vinna stefnu í þjón­ustu við eldra fólk svo fátt...

Skipu­lags- og sam­göngu­ráð sam­þykkti nýlega nýtt hverf­is­skipu­lag fyrir Breið­holt. Í hverf­is­skipu­lagi er stefnan fyrir hverfið hugsuð í heild sinni og gefnar eru út skýrar leið­bein­ingar um hvað hver og einn má gera við sína eign. Hverf­is­skipu­lagið er afrakstur margra ára sam­ráðs. Haldnir hafa verið fundir með...

Fjárhagsáætlun Garðabæjar fyrir árið 2022 sýnir svo ekki verður um villst að fjárhagsstaða sveitarfélagsins er sterk þrátt fyrir efnahagslegar þrengingar í þjóðfélaginu sem hefur gert ýmsum öðrum sveitarfélögum óleik. Ætla mætti að slík staða væri nýtt til að bæta þjónustu. Við þurfum til dæmis að...