Kosturinn við kosningarnar er að þegar talið hefur verið upp úr kössunum eru allir sigurvegarar, af yfirlýsingum foringjanna að dæma. Jafnvel öreigaflokkurinn þingmannslausi hefur tryggt leiðtoga sínum  framfærslu á kostnað skattborgara næstu árin. Þegar ég horfi yfir sviðið sýnist mér fernt einkum draga fólk að stjórnmálunum: 1.     Hugsjónir....

Ég hef lengi beðið þess dags að ég fengi að kjósa til Alþingis í fyrsta skipti. Um helgina varð það að veruleika. Það skiptir ótrúlega miklu máli að taka þátt í þessari lýðræðisveislu vilji maður hafa áhrif á framtíð og velferð samfélagsins. Eins og sjá...

Þegar við göng­um til kosn­inga í dag blasa skýr­ir val­kost­ir við. Valið stend­ur á milli stjórn­mála­flokka sem hafa fram­sýni og þor til að breyta ónýt­um og óþörf­um kerf­um og þeirra sem vilja verja það sem alltaf hef­ur verið. Valið er ein­falt því kyrrstaða leiðir ekki...

Ásgeir Jónsson Seðlabankastjóri gerir tillögur Viðreisnar um gjaldeyrisstöðugleika að umræðuefni í samtali við Viðskiptablaðið. Þar fer Ásgeir yfir þau skilyrði sem til staðar þurfa að vera til þess að slíkt markmið sé raunhæft. Þau helstu eru ábyrg hagstjórn og endurskoðun vinnumarkaðslíkans. Í umræðum um aukin stöðugleika...

Á höfuðborgarsvæðinu eru oddvitar flestra flokkanna öruggir inn. Atkvæðið þitt getur því fyrst og fremst ráðið hvaða frambjóðendur í baráttusætum hljóti sæti á Alþingi. Mig langar til að beina athygli sérstaklega að þremur frambjóðendum sem eru í slíku sæti. Jón Steindór Valdimarsson í Reykjavíkurkjördæmi norður Í Reykjavíkurkjördæmi...

Stefna margra rík­is­stjórna undafar­in ár hef­ur verið að flytja op­in­ber störf út á lands­byggðirn­ar. Fram­kvæmd og eft­ir­fylgd þess­ar­ar stefnu hef­ur verið út­færð með ýms­um hætti og oft og tíðum með tölu­verðum fyr­ir­gangi. Skemmst er að minn­ast flutn­ings Fiski­stofu til Ak­ur­eyr­ar þar sem starfs­fólki fannst að...