17 feb Hvers vegna vill ríkisstjórnin ekki vinna með Rauða krossinum?
Rauði krossinn hefur um áraraðir verið með samning við dómsmálaráðuneytið um að sinna mikilvægu starfi í þágu þeirra sem sækja um alþjóðlega vernd á Íslandi. Rauði krossinn vildi framlengja samninginn en svar dómsmálaráðherra var nei. Eðlilega hefur sú frétt valdið undrun. En stundum eru hlutirnir...