Mig lang­ar að þakka þing­fram­bjóðanda í Norðaust­ur­kjör­dæmi, Berg­lindi Ósk Guðmunds­dótt­ur, fyr­ir at­hygl­is­verða grein sem birt­ist í Morg­un­blaðinu 12. ág­úst síðastliðinn. Þar grein­ir hún lands­lag stjórn­mál­anna á Íslandi fyr­ir kom­andi kosn­ing­ar og veit­ir stjórn­mála­flokkn­um Viðreisn sér­staka at­hygli, sem vill svo til að sá sem þetta skrif­ar...

Misvægi atkvæða í alþingiskosningum á Íslandi hefur verið deiluefni í áratugi. Lengi hefur verið reynt að útskýra þetta augljósa mannréttindabrot en nýlega birti dr. Haukur Arnþórsson áhugaverða grein um þetta mál sem skýrir misvægið á mannamáli sem allir skilja. Þar segir Haukur meðal annars um ójafnan...