20 apr Allir með
Mörg gleðjast þegar sumarið kemur og hugsa til þess með gleði að geta nú verið meira úti og varið tíma með fjölskyldunni í sumarfríinu. Aðstæður fólks eru mismunandi og því nauðsynlegt að hver og einn geti fundið eitthvað við sitt hæfi. Stefna Reykjavíkurborgar er að...