Reykja­vík­ur­borg á í sam­tali við at­vinnu­líf og borg­ar­búa alla til að und­ir­búa at­vinnu- og ný­sköp­un­ar­stefnu. Við ætl­um okk­ur að skilja bet­ur þarf­ir og vænt­ing­ar at­vinnu­lífs­ins í borg­inni. Við vilj­um að at­vinnu­lífið fái, líkt og íbú­ar, eins skjóta, skil­virka og hnökra­lausa þjón­ustu og unnt er. Við...

Jóna og Gunna eru að sækja um leikskólapláss fyrir yngsta barnið. Miðbarnið er á Sunnuási og því vilja þær gjarnan sækja um ungbarnadeildina þar. Þær sjá hins vegar í Reykjavíkurappinu að biðlistinn á ungbarnadeildina í Langholti er nokkuð styttri. Þær velja því Langholt sem fyrsta...

Skráningu í sumarleikskóla Reykjavíkur lýkur föstudaginn 26. mars. Líkt og undanfarin ár geta foreldrar leikskólabarna í Reykjavík valið hvenær fjölskyldan tekur sumarfríið sitt saman, með sumaropnun eins leikskóla í hverju hverfi borgarinnar. Eins og fram kom í nýlegri viðhorfskönnun meðal foreldra, eru 97% þeirra mjög...

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Þá eru gangstéttir við verslanir syðst í götunni og göngu-...

Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur rekið Barnaskólann í Reykjavík og leikskólann Öskju við Hlíðarfót frá árinu 2009 við mikla ánægju foreldra. Skólar Hjalla hafa verið á tímabundinni lóð. Því var brýnt...

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins veg­ar...