Fiskveiðar Íslendinga hafa skilað miklum arði undanfarna áratugi. Helstu ástæður þess eru þeir hvatar til hagræðingar og verðmætasköpunar sem kvótakerfið skapar sem og góð staða helstu nytjastofna. Ísland var ein fyrsta þjóðin í heiminum til að taka upp sérstaka gjaldtöku í fiskveiðum, svokallað veiðigjald. Gjaldið...

Það er fremur súrt í broti fyrir Katrínu Jakobsdóttur forsætisráðherra að koma á þessum þjóðhátíðardegi fram fyrir þjóðina og skýra hvers vegna fjögurra ára vinna við áfangaskipta endurskoðun stjórnarskrárinnar undir hennar forystu fór út um þúfur. Undirbúningurinn var góður og Alþingi hafði nægan tíma. Að auki...

Mengun og kolefnisspor er hin stóra umhverfisvá. Við, sem einstaklingar og samfélag, erum sífellt að leita leiða til að vera ábyrg. Það sýnum við með því að breyta hegðun okkar í þágu þeirra sem landið erfa. Æ fleiri kjósa umhverfisvænan lífsstíl í eigin þágu. Við keppumst...

Ólafur Harðar­son prófessor í stjórn­mála­fræði sagði eftir um­ræður leið­toga stjórn­mála­flokka í Silfrinu í byrjun vikunnar að Katrín Jakobs­dóttir for­sætis­ráð­herra réði því hvernig ríkis­stjórn yrði mynduð að kosningum loknum. Þetta var eðli­lega sagt með fyrir­vara um úr­slit kosninga. En margt bendir til þess að prófessorinn hafi þarna...

Óhætt er að segja að nýleg ummæli Seðlabankastjóra hafi vakið sterk viðbrögð í samfélaginu. Ekki vegna þess að þar væru sett fram sérstök ný sannindi heldur frekar vegna þess þunga sem því fylgir að Seðlabankastjóri staðfesti skilning og upplifun almennings. Seðlabankastjóri lýsti því í viðtali...

Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, þingmaður Viðreisnar, segir tímabindingu réttinda vera rauða þráðurinn í lagasetningu þegar stjórnvöld úthluti takmörkuðum gæðum til hagnýtingar á náttúruauðlindum í þjóðareign. Í stjórnarskrá eru skráðar grundvallarreglur samfélagsins, reglur sem eru rétthærri en önnur almenn lagasetning og öll önnur lög þurfa þess vegna að...