10 okt Ótti eða staðreyndir
Umræður um fjármálastefnu ríkisstjórnarinnar voru um margt ágætar. Þingmenn stjórnarandstöðunnar báru fram mikilvægar spurningar og gagnrýni og ráðherrar svöruðu sumu vel og öðru síður. Hæstvirtur utanríkisráðherra kaus að endurtaka enn einu sína þreyttu tuggu um að þeir sem helst tali niður samninginn um Evrópska efnahagssvæðið séu ESB-sinnar og rauna allir aðrir sem vilja...