13 sep Proppé og Halifaxarnir
Lágpunktur seinni heimsstyrjaldarinnar kom þegar Nasistar höfðu hernumið stóran hluta Evrópu í lok maí 1940 og margir leiðtogar Bandamanna sáu fram á fall vestrænnar menningar. Halifax lágvarður, ráðherra í ríkisstjórn Churchills, lagði allt kapp í að semja um frið við Hitler, eins og Chamberlain hafði...