06 mar Ótti við ímyndaða drauga
Maðurinn finnur það sem hann leitar að, og sá sem trúir á draug finnur draug. Þessi orð Halldórs Laxness koma upp í hugann þegar forsvarsfólk ríkisstjórnarflokkanna stígur nú fram og býsnast yfir því að enn og aftur sé nú Evrópusambandsdraugurinn kominn á kreik. Það er...