Stríð Rússa gegn Úkraínu varpar skýru ljósi á mikilvægi alþjóðlegs samstarfs í utanríkis- og varnarmálum. Stefna Íslands hefur um langa hríð falist í vestrænum gildum: lýðræði, mannréttindum, velferð og frjálsum viðskiptum. Þessum markmiðum höfum við náð fram með aðild að Atlantshafsbandalaginu og innri markaði Evrópusambandsins í gegnum...

Blóðug inn­rás Rússa í Úkraínu er hryll­ing­ur. Hún er mann­leg­ur harm­leik­ur. Á þess­ari stundu er hug­ur okk­ar fyrst og fremst bund­inn við ör­lög fólks­ins, sem þarf að þola hörm­ung­ar stríðsátaka og lúta í lægra haldi fyr­ir of­ríki. Grimmi­legt of­ríki Rússa gagn­vart þess­ari grannþjóð á fyrst og...

„Í draumi sér­hvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegn­um dimm­an kynja­skóg af blekk­ing­um, sem brjóst þitt hef­ur alið á bak við veru­leik­ans köldu ró.“ Þess­ar ljóðlín­ur Steins Stein­ars frá ár­inu 1942 er freist­andi að heim­færa á þá feigðarför sem Pútín Rúss­lands­for­seti leiðir nú þjóð sína í. Nina...

Hugsan­leg aðild Úkraínu að At­lants­hafs­banda­laginu er á­tylla fyrir inn­rás Pútíns. Raun­veru­leg á­stæða er ótti hans við á­hrif lýð­ræðis­þróunar í grann­landi. Leið­togar At­lants­hafs­banda­lagsins og Evrópu­sam­bandsins hafa rétti­lega for­dæmt inn­rásina. Við­skipta­þvinganir Frá upp­hafi hefur legið fyrir að lýð­ræðis­þjóðirnar myndu ekki beita her­valdi til að verja full­veldi Úkraínu. Skuld­bindingar At­lants­hafs­banda­lagsins ná...

Rauði kross­inn hefur um áraraðir verið með samn­ing við dóms­mála­ráðu­neytið um að sinna mik­il­vægu starfi í þágu þeirra sem sækja um alþjóð­lega vernd á Íslandi. Rauði kross­inn vildi fram­lengja samn­ing­inn en svar dóms­mála­ráð­herra var nei. Eðli­lega hefur sú frétt valdið undr­un. En stundum eru hlut­irnir...

Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til alþingiskosninga ætlar handhöfum veiðiheimildanna í sjávarauðlindinni og þeim stjórnmálaöflunum sem tryggt hafa þeim arðinn af henni, að takast ætlunarverk sitt líkt og áður, að halda umræðunni um breytt fyrirkomulag niðri fyrir kosningar. Þá er tilganginum náð og þeir munu...