28 apr Takk fyrir ekkert
Hún er áhugaverð þessi sérsniðna stóra mynd sem ríkisstjórnarflokkarnir þrír vilja að einblínt sé á í tengslum við Íslandsbankasöluna. Að stjórnvöld hafi selt hlut í Íslandsbanka fyrir 108 milljarða í tveimur atrennum. Að það eigi bara að horfa á þá mynd en ekki þetta „smotterí“...