04 jan Hvað með að hringja í vin?
Enn einn hnullungur var lagður að þéttum varnargarði ríkisstjórnarinnar um sérhagsmuni stórútgerðarinnar þegar Svandís Svavarsdóttir sjávarútvegsráðherra skilaði auðu við spurningum mínum um skýrslu sem forveri hennar í starfi, Kristján Þór Júlíusson, lét vinna. Þar með fer að verða útséð um að ríkisstjórn Íslands ætli sér...