13 des Í skugga brottkasts
Grundvallarhlutverk fiskveiðistjórnunarkerfisins okkar er að koma í veg fyrir ofveiði og tryggja þannig að nýting auðlindarinnar sé sjálfbær. Við höfum fulla ástæðu til að vera stolt af því hvernig þar hefur tekist til. Nú þegar fréttir berast sem gefa innsýn í óviðunandi stöðu mála varðandi...