22 des Þau sem bjarga
Það er ómetanlegt fyrir fjölskyldu í einangrun vegna kórónuveitusmits að finna velvild fjölskyldu og vina sem leggja óhikað alls kyns lykkjur á leið sína til að aðstoða og gleðja. Það skiptir engu hvort um er að ræða aðstoð við jólagjafakaup eða matarinnkaup, bakstur eða ísgerð,...