02 mar Verkfærakassi ríkisstjórnarinnar
Vonandi sér nú fyrir endann á kjaradeilum Eflingar og Samtaka atvinnulífsins. Ýmsir atvinnurekendur hafa þó lýst yfir áhyggjum af því að geta ekki haldið rekstrinum gangandi með auknum launakostnaði ofan á álögur sem hafa farið vaxandi undanfarið. Þetta á sérstaklega við í tilviki smærri vinnuveitenda. Á...