25 nóv Met í Reykjavík
Síðasta ár var metár í uppbyggingu íbúða í Reykjavík, þegar rúmlega 1.500 nýjar íbúðir komu inn á markað. Árið þar á undan voru þær yfir þúsund. Það stefnir í að þær verði í ár vel yfir þúsund. Meðaltal áranna 2018-2021 er þegar komið yfir 1.000...