29 nóv Aukahæðin borgar lyftu
Á þeim tíma sem Breiðholtið byggðist upp var í gildi byggingarreglugerð sem gerði kröfu um lyftur í þeim fjölbýlishúsum sem voru fimm hæðir eða fleiri. Niðurstaðan? Flest fjölbýlishús urðu akkúrat fjórar hæðir. Þannig mátti spara byggingarkostnað og ungir íbúar húsanna létu sig hafa stigann. Nú, áratugum...