Samgöngu, atvinnu og heilbrigðismál verða án efa stærstu kosningamálin í Suðurkjördæmi í kosningunum í haust. Skyldi engan undra enda mikið verk þar að vinna í kjördæminu. Örugg atvinna, góðar samgöngur og framúrskarandi heilbrigðisþjónusta eru allt grunnþættir sem þurfa að vera í lagi ef samfélög eiga...

Við vilj­um öll til­heyra sam­fé­lagi. Sam­fé­lagið get­ur verið fjöl­skyld­an okk­ar, vin­ir, áhuga­mál­in okk­ar og þjóðin öll. Mik­il­vægt sam­fé­lag fyr­ir marga er tengt vinnu­um­hverf­inu okk­ar. Við eig­um vini og fé­laga í vinn­unni. Vinn­an set­ur okk­ur í rútínu yfir dag­inn, þó svo að hún taki stund­um yfir...

Er það merki um frjálsa og heil­brigða sam­keppni þegar fyr­ir­tæki í eigu rík­is­ins nýtir yfir­burð­ar­stöðu sína til und­ir­verð­lagn­ing­ar? Að sjálf­sögðu ekki. Sér í lagi þegar staðan er komin til vegna ákvörð­unar rík­is­stjórn­ar­innar um að veita umræddu fyr­ir­tæki stuðn­ing upp á hund­ruð millj­óna króna. Einka­réttur Pósts­ins á...