11 sep Nýsköpunarlandið Ísland
Fyrir nokkrum árum hélt bandarískur fyrirlesari námskeið um frumkvöðlastarfsemi á vegum Stjórnunarfélags Íslands. Eftir námskeiðið bað hann mig að keyra sig til Grindavíkur en hann hafði heyrt að þar væru fleiri fyrirtæki en heimili, sem var raunin þá. Við heimsóttum fjölskyldu þar sem var með...