02 júl Fýsn til forræðishugsunar
Ímynd VG og Sjálfstæðisflokks var vissulega ólík, þegar til núverandi stjórnarsamstarfs var stofnað. Lykillinn að lausninni fólst í sátt um kyrrstöðu. En samstarfið hefur svo sýnt að flokkarnir eru ekki í reynd eins fjarri hvor öðrum og margir ætluðu. Að einhverju leyti má segja að íhaldssamir...