12 jan Erum við ekki ánægð?
Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar í desember...