Með fjárlögum 2023 slær ríkisstjórnin enn eitt Íslandsmetið í eyðslu. Þrátt fyrir batnandi tekjuhorfur ríkissjóðs var lagt af stað inn í 2023 með aukinn halla frá forsendum fjármálaáætlunar og enn hærri vaxtagjöld. Með öðrum orðum skilaði ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar enn og aftur fjárlögum sem...

Við höfum það sem til þarf … Við erum að bjarga heilbrigðiskerfinu, menntakerfinu og samgöngunum frá langvinnri vanrækslu og ásælni peningaaflanna í landinu … Erum við ekki ánægð með aukið fjármagn til heilbrigðismála?“ Þetta eru tilvitnanir í ræðu Svandísar Svavarsdóttur ráðherra í sjónvarpsumræðum um stefnu ríkisstjórnarinnar í desember...

Af hverju talar Viðreisn ekki meira um Evrópusambandið? Af hverju talar Viðreisn svona mikið um Evrópusambandið? Þetta eru tvær algengustu spurningarnar sem ég fæ frá fólki í tengslum við starf mitt sem þingmaður. Báðar spurningarnar bjóða upp á mikilvægt tækifæri til að ræða það sem raunverulega...