12 ágú Hvor leiðin að stöðugleika er betri?
Allir stjórnmálaflokkar hafa stöðugleika á stefnuskrá. Pólitískur stöðugleiki, sem felst í því einu að ríkisstjórn sitji, kemur að litlu haldi ef sú seta tryggir ekki stöðugleika í þjóðarbúskapnum og næga verðmætasköpun. Stöðugleikaáhrif stjórnvalda birtast einkum í stjórn þeirra á gjaldmiðlinum og ríkissjóði. Króna með eða án hafta Átta flokkar...