03 maí Þegar Mogginn sér ekki til sólar
Þegar ég kom austur fyrir sanda í hópi kvenna sem ætla að ganga á Hvannadalshnjúk til að bæta aðbúnað fólks með krabbamein rakst ég á leiðara í föstudagsMogga um tillögur Viðreisnar um aukið evrópskt samstarf. Þær eru sem kunnugt er settar fram til að styrkja...