Forsætisráðherra rakti í nýlegu viðtali aðdraganda að myndun ríkisstjórnarinnar og forsendur fyrir samstarfinu. Annars vegar ákall þjóðarinnar um stöðugleika og hins vegar að ráðherrum kæmi vel saman. Slík hreinskilni er lofsverð og engin ástæða til þess að bera brigður á að einmitt þetta hafi sameinað...

Þegar Kári sleit samstarfi við Katrínu í þriðja sinn, fylgdist þjóðin aftur undrandi með af hliðarlínunni. Samstarfið hefur haft þýðingu fyrir þjóðina alla, en engu að síður virðist utanumhald stjórnarinnar í engu samræmi við hagsmunina að baki. Það varð sömuleiðis alltaf ljósara að án aðkomu...

Íslendingar geta ekki bundið gengi gjaldmiðilsins síns niður með trúverðugum hætti, nema því aðeins að afsala sér sjálfstæði í peningamálum með því að ganga í myntbandalag eða taka upp myntráð – eða binda gjaldmiðilinn niður með höftum.“ Þetta segja hagfræðingarnir Ásgeir Jónsson og Hersir Sigurgeirsson í...

Lífeyrissjóðirnir eru hornsteinn velferðarsamfélagsins og um leið ein helsta undirstaða hagkerfisins. En rétt eins og unglingar vaxa upp úr fermingarfötunum, hafa lífeyrissjóðirnir vaxið hagkerfinu yfir höfuð. Senn mun stærð þeirra nema tvöfaldri landsframleiðslu. Jafn ágætt og það er verður augunum ekki lokað fyrir hinu, að hlutfallið...

Hún er dökk, myndin sem al­þjóða­stofnanir hafa síðustu daga dregið upp af efna­hags­horfum í heiminum. Þegar kemur að efna­hags­legum af­leiðingum CO­VID-19 far­aldursins situr Ís­land á öðrum og mun verri stað en við gerum varðandi út­breiðslu veirunnar sjálfrar. Ís­landi er spáð meiri efna­hags­legum sam­drætti fram til loka...

Ríkis­stjórnin þarf ekki frekari hvatningu. Þegar ríkið er farið að borga fyrir­tækjum fyrir að reka fólk hljóta allar góðu hug­myndirnar að vera búnar. Með hluta­bóta-leiðinni átti að borga fyrir­tækjum fyrir að reka ekki fólk. En skömmu síðar á­kvað ríkis­stjórnin að borga laun starfs­fólks einka­fyrir­tækja… í upp­sagnar­fresti....

Ástæða er til þess að skoða hvaðan þeir fjármunir eru komnir sem Íslandspóst­ur hef­ur notað til þess að fjár­festa í rekstri í samkeppni við einkaaðila, sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, undirliðnum störf þings­ins á Alþingi í dag. Þá sagði þingmaðurinn mörgum spurningum enn ósvarað í...