Sagt er að skaft­fellsk­um vatna­mönn­um hafi þótt óráðlegt að snúa við í miðju straum­vatni. Þessi gömlu hygg­indi löngu liðins tíma komu mér í hug þegar rík­is­stjórn­in kúventi í stefnu sinni í pen­inga­mál­um án út­skýr­inga og nauðsyn­legr­ar póli­tískr­ar umræðu. Í upp­hafi far­ald­urs­ins í fyrra sagði seðlabanka­stjóri að...

Umsögn Samkeppniseftirlitsins um sölu Íslandsbanka er pólitískt sprengiefni fyrir þá sök að hún endurspeglar skýra mynd af hnappheldu peningakerfisins og fjármálamarkaðarins. Jafnframt varpar hún ljósi á ófullnægjandi undirbúning málsins. Samkeppniseftirlitið telur núverandi eignarhald á viðskiptabönkunum gallað. Það er í prins­ippinu fylgjandi sölu á hlutum ríkisins. En...

Fyrir nokkrum árum átti ég fyrirtæki sem flutti inn vörur frá Evrópu og seldi til fyrirtækja á Íslandi. Krónurnar sem komu frá vörusölunni voru notaðar til kaupa á evrum af bönkum til að greiða erlendu birgjunum. Bankarnir tóku þóknun fyrir að selja okkur evrurnar og...

Síð­ast­liðna viku hafa borist afar jákvæðar fréttir sem varða fram­tíð­ar­horfur heims­ins. Tvö lyfja­fyr­ir­tæki, Pfizer og Moderna, hafa til­kynnt um árangur af þróun bólu­efna gegn kór­ónu­veirunni. Ísland hefur tryggt sér aðgang að báðum gegnum sam­starf við Evr­ópu­þjóð­ir. Ekki er hægt að und­ir­strika nægi­lega hve jákvæðar og...