10 jún Misráðin stefnubreyting
Íslenskt atvinnulíf þarf að hlaupa hraðar og skapa miklu meiri verðmæti. Þetta var kjarninn í máli þeirra sem ræddu efnahagsvandann og skuldir ríkissjóðs á eldhússdeginum fyrr í vikunni. Ríkisstjórnin segir að við séum vel í stakk búin. Hún styður það með tvennu: Annars vegar góðum hagvexti...