Jóhann Páll Jóhanns­son birti grein í Kjarn­anum undir titl­inum „Ósann­fær­andi mála­miðl­un­ar­til­laga”. Í grein­inni gagn­rýnir Jóhann til­lögu okkar Stef­áns Más Stef­áns­sonar um fram­tíð­ar­fyr­ir­komu­lag gjald­eyr­is­mála á Íslandi. Hér er farið yfir athuga­semdir Jóhanns. Því ber mjög að fagna að mál­efna­leg umræða eigi sér stað um gjald­eyr­is­mál Íslands. Um...

Fjármálaáætlun til fimm ára felur í sér þá nýlundu að stjórnarflokkar ganga til kosninga með sameiginlega stefnu í ríkisfjármálum og efnahagsmálum fyrir allt næsta kjörtímabil. Stefnuræða forsætisráðherra fyrir viku og þær umræður um fjárlög og fjármálaáætlun, sem fylgt hafa í kjölfarið, staðfesta að ríkisstjórnin er ekki...

Samtök atvinnulífsins komust að þeirri niðurstöðu í síðustu viku að minni þjóðarframleiðsla vegna kórónaveirukreppunnar hefði kippt stoðum undan rúmlega ársgömlum kjarasamningum, sem gilda eiga til 2022. Viðbrögð ríkisstjórnarinnar voru þau að sýna strax nokkrar framhaldsráðstafanir, sem hún var með á prjónunum og ráðgerði að kynna eftir...

Eitt af trompum rík­is­stjórn­ar­innar til hjálpar nýsköp­un­ar­fyr­ir­tækjum í fjár­hags­vanda er svokölluð Stuðn­ings Kría, sem felur í sér að fyr­ir­tækjum eru veitt lán ef þeim tekst að fá mót­fram­lag frá fjár­fest­um. Strax við fram­lagn­ingu máls­ins á Alþingi gagn­rýndi Við­reisn harð­lega að ekki væri veitt nægt fjár­magn til...