Ástæða er til þess að skoða hvaðan þeir fjármunir eru komnir sem Íslandspóst­ur hef­ur notað til þess að fjár­festa í rekstri í samkeppni við einkaaðila, sagði Hanna Katrín Friðriksson, þingmaður Viðreisnar, undirliðnum störf þings­ins á Alþingi í dag. Þá sagði þingmaðurinn mörgum spurningum enn ósvarað í...

Fyrir skömmu voru göngin undir Vaðlaheiði formlega opnuð. Ég gladdist og fór norður til þess að fagna tímamótunum. Ekki er ofmælt að gleðin hafi skinið af hverri vonarhýrri brá við opnunarathöfnina. Göngin opna nýja möguleika, vegalengdir styttast, atvinnusvæði stækkar og nýjar hugmyndir kvikna. Sveitarfélögin eru...

Eitt af mikilvægustu viðfangsefnum stjórnmálanna er ráðstöfun almannafjár. Á hinu pólitíska sviði er að sjálfsögðu tekist á um hvernig skipta skuli kökunni, hvað sé nauðsynlegt að fjármagna og hvað ekki. Öll ættum við þó að geta verið sammála um að fjármunum almennings skuli ráðstafað af...