07 des Að vera sigldur
Sú var tíð að talað var um siglda menn og sigldar konur. Það var til marks um að þeir sem í hlut áttu hefðu aflað sér þekkingar og reynslu eða stækkað sjóndeildarhring sinn meðal annarra þjóða. Á vef Samtaka atvinnulífsins má sjá að forystumenn þess flugu...