Í okkar litla hagkerfi beitum við gjaldeyrishöftum í stærri stíl en almennt þekkist í ríkjum, sem byggja á markaðsbúskap. Umfang þeirra jafngildir ríflega heilli þjóðarframleiðslu. Tilgangurinn er að halda uppi gengi krónunnar. Lífeyrissparnaður landsmanna er svo mikill að gjaldeyrishöft af þessari stærðargráðu nást með því einu...

Forsætisráðherra hitti naglann á höfuðið þegar hún sagði að kergjan í stærsta stjórnarflokknum lýsti fremur veikleika innanbúðar þar á bæ en brestum í ríkisstjórninni. Rokkarnir þögnuðu. Katrín Jakobsdóttir getur pollróleg staðhæft þetta. Hún veit sem er að hugmyndafræði meirihlutans í stærsta þingflokki ríkisstjórnarinnar er nær Miðflokknum...

Þingmenn ríkisstjórnarflokkanna í fjárlaganefnd segja nauðsynlegt að starfslokasamningur Birnu Einarsdóttur verði birtur. Það er sanngjörn krafa. Bryndís Haraldsdóttir segir að það þurfi auðvitað að birta allt í kringum þessa sölu. Það er rétt. Og ef það er ætlunin að að endurheimta traust þarf að birta...

„Það er alveg ljóst að þessir stjórnendur verða að standa skil á gerðum sínum.“ Þannig komst forsætisráðherra að orði eftir áfellisdóm bankaeftirlits Seðlabankans um þátt Íslandsbanka í bankasöluferli ríkisstjórnarinnar. Fjármálaráðherra sagði svo að áfellisdómurinn yrði að hafa afleiðingar. Bankastjórinn vísar til þessara ummæla í afsagnaryfirlýsingu sinni í...

Á námsárum mínum í Berlín bárust reglulega fréttir af flótta Austur Þjóðverja undir, yfir eða gegnum múrinn. Jafnóðum voru gerðar ráðstafanir til að gera flóttaleiðina ómögulega. Svo féll múrinn. Mér datt þetta í hug þegar umræðan um Úkraínukjúklingana var í gangi. Kjúklingaiðnaðurinn á Íslandi býr innan öflugs múrs verndartolla...

„Við eigum að fara að ræða þessi vandamál, bara að setja okkar egó til hliðar.“ Þetta var boðskapur seðlabankastjóra á Sprengisandi á sunnudaginn. Hver setning í viðtalinu bar þess glögg merki að brýningin tók ekki síður til hans sjálfs en ríkisstjórnarinnar og aðila vinnumarkaðarins. Boðskapurinn er augljós: Þeir sem...