Reglulegur pistill formanns borgarráðs Reykjavíkur á Kjarnanum með helstu fréttum úr borgarráði frá 30. apríl og 2. maí 2019. Haldnir voru tveir fundir í borg­ar­ráði í lið­inni viku eftir tveggja vikna hlé í kringum páska. Það kemur alltaf jafn mikið á óvart hvað páska­frí og fimmtu­dags­frí­dagar...

Jón Stein­dór Valdimars­son, þing­maður Við­reisnar, hvetur þing­menn til að gæta hófs þegar kemur að orða­vali í um­ræðunni um svo­kallað þungunar­rofs­frum­varp. Frum­varpið var tekið til um­ræðu í gær og er ó­hætt að segja að hart hafi verið tekist á um það. „Málið verð­skuldar vandaða um­fjöllun og hóf­stillta...

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar, beindi fyrirspurn til fjármálaráðherra Bjarna Benediktssonar um hvort hann muni beita sér fyrir samningum við sjálfstætt starfandi heilbrigðisþjónustuaðila. „Veitum fólki ákveðna von í því sem er á biðlistum að þeirra þjáningum linni,“ sagði Þorgerður í ræðu sinni. Hún fagnaði því sem...

„Það er endalaust verið að moka fólki til Grikklands án þess að við þurfum þess,“ sagði Þorbjörg Sigríður Gunnlaugsdóttir, fyrrverandi aðstoðarkona Þorsteins Víglundssonar  félags- og jafnréttismálaráðherra, í Silfrinu á RÚV í morgun. Hún starfar nú hjá Ríkissaksóknara. „Mér finnst þetta tragískur spegill á stefnu stjórnvalda.“ Ummælin...

Fjórða iðn­bylt­ingin mun gjör­breyta flestum atvinnu­grein­um. Störf breytast, hverfa og ný verða til. Breytt færni hefur í för með sér breytt skipu­lag atvinnu­lífs, hvorki meira né minna. Ein­hverjar starfs­stéttir taka þó minni breyt­ingum en aðr­ar, en fá nýja tækni inn í starfs­um­hverfi sitt með beinum...

Útgöngu Breta úr Evrópusambandinu fylgir mikil óvissa. Hvernig gengur stjórnvöldum að halda utan um hagsmunagæslu Íslendinga í gegnum það ferli? Á myndskeiðinu hér á eftir má sjá Jón Steindór Valdimarsson, þingmann Viðreisnar, fara yfir vangaveltur sínar um Brexit og þær réttmætu áhyggjur sem við megum hafa. Myndskeiðið er hér: https://www.facebook.com/vidreisn/videos/407406306467838/     ...

,,Skrifaðu flugvöll“, er þekktur frasi sem gjarnan er nefndur sem dæmi um vinsældakaup og óraunsæi stjórnmálamanna. Á síðustu vikum hefur lifnað ný útgáfa af frasanum; skrifaðu veggjöld. Samgönguáætlun ríkisstjórnarinnar sem fyrir nokkrum mánuðum var kynnt sem fullfjármögnuð stórsókn í samgöngumálum með ítarlegri forgangsröðun var sett...