11 nóv Atkvæði á hálfvirði
Á Íslandi hefur alltaf verið mikill munur á atkvæðavægi kjósenda. Lengst af var munurinn margfaldur en breytingar á stjórnarskrá árið 1999 tryggðu að hann gæti ekki orðið meira en tvöfaldur. Það er löngu tímabært að taka næstu skref og jafna atkvæðavægið frekar. Í þeim tilgangi...