Þegar kemur að málefnum umhverfisins er ákalli til aðgerða sjaldan beint að sveitarfélögunum okkar. Það er þó mikill misskilningur að sveitarfélög eigi engin verkfæri til að hafa áhrif. Umræðan einangrast oft við samgöngur og sorp, en við þurfum að snúa athyglinni líka að vistkerfunum, ekki...

Hlutafjárútboðið í Íslandsbanka var það þriðja stærsta í Íslandssögunni. Þar var seldur hlutur í Íslandsbanka fyrir 52,5 milljarða króna. Mikilvægi útboðsins var því gríðarlegt almannahagsmunamál. Það hafði allt að segja að staðið yrði vel að verki við söluna, að það fengist gott verð fyrir hlutinn...

Á Íslandi sker­um við okk­ur úr hvað viðkem­ur fjöl­breytni í skóla­starfi. Ef við ber­um okk­ur sam­an við hinar Norður­landaþjóðirn­ar er hlut­fall sjálf­stætt starf­andi skóla lang­lægst hér á landi. Árið 2020 voru nem­end­ur sjálf­stætt starf­andi skóla ein­ung­is 2,4% nem­enda í grunn­skól­um á landsvísu en ef litið...