Síðustu ár höfum við í Viðreisn lagt áherslu á að framtíðarsýn Kópavogsbæjar sé skýr. Að bæjarstjórn og starfsfólk sveitarfélagsins gangi í takt með ábyrgum rekstri, ábyrgum ákvörðunum og skýrum stefnum fyrir öll meginsvið í rekstri sveitarfélagsins. Þessar áherslur hafa þegar skilað sér með breytingum og...

Við kaupum ýmiss konar þjónustu af þjónustufyrirtækjum. Sem dæmi má nefna rafmagn, síma og hita, þjónustu iðnaðarmanna, gistingu, öryggisþjónustu auk menningar og lista. Sama má segja um þjónustu Garðabæjar sem við borgum með útsvari okkar, þjónustu-, fasteigna- og lóðagjöldum. Fyrir útsvarið okkar fáum við ýmsa þjónustu...

Íljóði Tómasar svipar hjörtum mannanna saman í Súdan og Grímsnesinu. Nú slá pólitísku hjörtun í takt í Stjórnarráðshúsinu og Downingstræti 10. En enginn yrkir fallega um það. Breski forsætisráðherrann vildi láta innanbúðarúttekt nægja vegna Partygate, en stjórnarandstaðan krafðist rannsóknar á vegum þingsins, auk lögreglurannsóknar. Á endanum...

Sveitarstjórnarkosningar eru líkt og Ólympíuleikarnir haldnar fjórða hvert ár. Kannski eru þessir viðburðir ekki svo ólíkir. Órjúfanlegur hluti af þeim báðum er keppni þar sem einstaklingar og lið etja kappi og einhverjir standa uppi sem sigurvegarar og aðrir með sárt ennið. En ef kosningar til...

Hún er áhuga­verð þessi sér­sniðna stóra mynd sem rík­is­stjórn­ar­flokk­arn­ir þrír vilja að ein­blínt sé á í tengsl­um við Íslands­banka­söl­una. Að stjórn­völd hafi selt hlut í Íslands­banka fyr­ir 108 millj­arða í tveim­ur at­renn­um. Að það eigi bara að horfa á þá mynd en ekki þetta „smotte­rí“...

Salan á 50 milljarða hlut þjóðarinnar í Íslandsbanka verður sífellt undarlegri. Nú er komið í ljós með ummælum viðskiptaráðherra fyrr í dag að aðdragandinn í ríkisstjórn og ráðherranefndinni er sennilega furðulegasta púslið í þeirra skrípamynd sem er að teiknast upp. Fyrir páska sagði viðskiptaráðherra orðrétt: „Ég...