Á höfuðborgarsvæðinu eru oddvitar flestra flokkanna öruggir inn. Atkvæðið þitt getur því fyrst og fremst ráðið hvaða frambjóðendur í baráttusætum hljóti sæti á Alþingi. Mig langar til að beina athygli sérstaklega að þremur frambjóðendum sem eru í slíku sæti. Jón Steindór Valdimarsson í Reykjavíkurkjördæmi norður Í Reykjavíkurkjördæmi...

Stefna margra rík­is­stjórna undafar­in ár hef­ur verið að flytja op­in­ber störf út á lands­byggðirn­ar. Fram­kvæmd og eft­ir­fylgd þess­ar­ar stefnu hef­ur verið út­færð með ýms­um hætti og oft og tíðum með tölu­verðum fyr­ir­gangi. Skemmst er að minn­ast flutn­ings Fiski­stofu til Ak­ur­eyr­ar þar sem starfs­fólki fannst að...

Ísíðustu viku endurheimti Ísland gamalt heimsmet. Hlutabréfavísitalan hafði þá á tólf mánuðum hækkað meira en á nokkru öðru byggðu bóli í veröldinni. Það gerðist síðast fyrir hrun og þótti þá merki um efnahagsundur. Nú fara flestir hjá sér. Lágir vextir og innspýting stjórnvalda hafa víðast hvar leitt...

Á kjör­dag blasa skýr­ir val­kost­ir við kjós­end­um: kyrr­stöðustjórn eða stjórn með al­manna­hags­muni í fyr­ir­rúmi. Fjár­mála­stjórn nú­ver­andi stjórn­ar skilaði ósjálf­bær­um rík­is­sjóð jafn­vel áður en heims­far­ald­ur­inn skall á. Þess vegna er bros­legt að hlusta nú á rík­is­stjórn­ar­flokk­ana þrjá tala um að stöðug­leiki sé nauðsyn­leg­ur. Efna­hags­leg­ur stöðug­leiki er...