Stærstu út­gerðarfé­lög­in eiga hlut í hundruðum fyr­ir­tækja sem ekki starfa í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar, en til­efni henn­ar er skýrslu­beiðni mín frá því fyr­ir tæpu ári þar sem ég óskaði eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um eign­ar­hald 20 stærstu út­gerðarfyr­ir­tækja lands­ins í ís­lensku...

Þegar rúmar sjö vikur eru liðnar frá kosningum hefur enn ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður eru orðnar þær næstlengstu í 30 ár. Þessi langi tími er merkilegur í ljósi þess að ekki er verið að mynda nýja ríkisstjórn, heldur verið að endurnýja heiti í...

Ungmenni allra tíma eiga það sameiginlegt að koma með ferska sýn og gera nýjar kröfur til samfélagsins. Undir þetta geta flestir kennarar tekið. Nýjar kynslóðir alast upp við öðruvísi þekkingu og þarfir sem skólasamfélagið verður að mæta. Til þess þarf nýja kennslunálgun sem grípur nemendur...

Þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir fjórum árum dugði að senda þau skilaboð í stjórnarsáttmála að hjakkað yrði í sama farinu. Nú eru aðstæður gjörbreyttar. Þær kalla á afdráttarlaus markmið og útlistun á leiðum til að ná þeim. Fortíðarvandinn í forgangi Fyrir kosningar voru forystumenn stjórnarflokkanna á einu máli...

Framtíð Íslands bygg­ist að miklu leyti á alþjóðasam­starfi, ekki síst á sviði lofts­lags­mála. Í hinni sam­eig­in­legu alþjóðlegu sýn, sem skerp­ist ár frá ári, er viður­kenn­ing á þeim verðmæt­um sem fel­ast í hreinu and­rúms­lofti og virk­um og stöðugum vist­kerf­um. Þetta er ein­fald­lega for­senda lífsviður­vær­is okk­ar. Par­ís­arsátt­mál­inn...

Sú ótrú­lega hringekja sem fór af stað eftir end­ur­taln­ingu í Norð­vest­ur­kjör­dæmi, og áhrifin sem hún hafði á önnur kjör­dæmi, und­ir­strikar gall­ana í kosn­inga­kerf­inu okk­ar. Þetta er gömul saga og ný en staðan núna hefur enn og aftur orðið til­efni umræðu. Ann­ars vegar umræðu um vinnu­brögð...

Í gær lögðum við fram í fjórða sinn fjárhagsáætlun Reykjavíkurborgar. Við höfum áfram þá skýru langtímasýn að fjármál borgarinnar eigi að einkennast af sjálfbærni og varfærni. Hættan var að bregðast við Covid-vandanum einungis með niðurskurði og baklás og draga þannig úr þjónustu við íbúa Reykjavíkur. Meirihlutinn...

Ívor sem leið staðhæfði seðlabankastjóri að þjóðfélaginu væri stjórnað af hagsmunaöflum. Formaður bankaráðsins tók undir þau sjónarmið. Þetta var einn af mörgum pólitískum leikjum núverandi seðlabankastjóra. Forsætisráðherra setti hæversklega ofan í við hann í umræðum á Alþingi með því að staðhæfa að hann hefði ekki skýrt mál...

Reykja­vík­ur­borg stend­ur nú í miklu átaki fyr­ir betri grunn­skóla í borg­inni. Í sept­em­ber samþykkti borg­ar­stjórn nýtt út­hlut­un­ar­lík­an fyr­ir grunn­skóla Reykja­vík­ur. Það kall­ast Edda og mun skapa for­send­ur fyr­ir raun­hæf­ari og betri fjár­mögn­un fyr­ir hvern grunn­skóla borg­ar­inn­ar. Reykja­vík­ur­borg hef­ur allt of lengi búið við plástrað lík­an, sem...