22 mar Ísland styðji sérstaklega við rannsókn á stríðsglæpum Rússlands
Innrás Rússlands í Úkraínu hefur kallað fram sterka samstöðu í Evrópu allri og víða um heim. Sú afstaða hefur verið sýnd í verki með áður óþekktum efnahagsaðgerðum og öðrum þvingunaraðgerðum. Stríðið hefur opnað augu Evrópu á ný fyrir hörmungum stríðsreksturs og stríðsglæpa. Jens Stoltenberg, framkvæmdastjóri...