Þing­menn í und­ir­bún­ings­kjör­bréfa­nefnd Alþing­is fengu risa­stórt verk­efni í hend­urn­ar eft­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber; að meta áhrif ámæl­is­verðra vinnu­bragða yfir­kjör­stjórn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi á gildi kjör­bréfa fjölda þing­manna víða um landið. Á morg­un er Alþingi ætlað að skera úr um niður­stöðuna. Við upp­haf vinn­unn­ar lá fyr­ir sú bók­un...

Fjárhagsáætlun næsta árs sýnir berlega áherslur núverandi meirihluta í Reykjavík. Við ætlum að fjárfesta í börnunum okkar og unglingum með því að veita fjármunum í auknum mæli í menntun barna, skólaumhverfi þeirra og aðstöðu. Nám er ekki bara skrifborð og stóll, heldur þarf námsumhverfið allt...

Ég er hugsi eftir umræðuna á borgarvettvangi þetta kjörtímabil og sérstaklega síðustu viku. Þetta hefur verið mitt fyrsta kjörtímabil sem fulltrúi Viðreisnar. Hingað kom ég úr viðskiptum og hagsmunapólitík fyrir Félag kvenna í Atvinnulífinu og því mjög vön því að takast á um hugmyndir og...

Í öllum þrem sveitarfélögum Rangárvallasýslu eru starfandi óháð framboð í sveitarstjórnum. Auk þess eru svæðisfélög rótgróinna stjórnmálaflokka Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks, sem lengst af hafa haldið um stjórnartaumana í Rangárþingi Ytra og Rangárþingi Eystra. „Er þá þörf fyrir nýtt stjórnmálaafl á svæðinu?“ gætu þá einhverjir spurt...

Í skólakerfinu okkar eru börn sem þurfa á því að halda að við fléttum mennta- og velferðarkerfunum saman í einstaklingsmiðaðan stuðning. Það gengur nefnilega ekki að mæla einungis námsámsárangur og horfa í niðurstöður á borð við að 30% drengja geta ekki lesið sér til gagns...

Stærstu út­gerðarfé­lög­in eiga hlut í hundruðum fyr­ir­tækja sem ekki starfa í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar, en til­efni henn­ar er skýrslu­beiðni mín frá því fyr­ir tæpu ári þar sem ég óskaði eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um eign­ar­hald 20 stærstu út­gerðarfyr­ir­tækja lands­ins í ís­lensku...

Þegar rúmar sjö vikur eru liðnar frá kosningum hefur enn ekki tekist að mynda ríkisstjórn. Stjórnarmyndunarviðræður eru orðnar þær næstlengstu í 30 ár. Þessi langi tími er merkilegur í ljósi þess að ekki er verið að mynda nýja ríkisstjórn, heldur verið að endurnýja heiti í...

Ungmenni allra tíma eiga það sameiginlegt að koma með ferska sýn og gera nýjar kröfur til samfélagsins. Undir þetta geta flestir kennarar tekið. Nýjar kynslóðir alast upp við öðruvísi þekkingu og þarfir sem skólasamfélagið verður að mæta. Til þess þarf nýja kennslunálgun sem grípur nemendur...

Þegar ríkisstjórnin var mynduð fyrir fjórum árum dugði að senda þau skilaboð í stjórnarsáttmála að hjakkað yrði í sama farinu. Nú eru aðstæður gjörbreyttar. Þær kalla á afdráttarlaus markmið og útlistun á leiðum til að ná þeim. Fortíðarvandinn í forgangi Fyrir kosningar voru forystumenn stjórnarflokkanna á einu máli...