21 sep Hvað má almenningur ekki vita um sjávarútveginn?
Af hverju má ekki upplýsa almenning um eignarhald stærstu útgerðarfyrirtækja Íslands í íslensku atvinnulífi? Þessi spurning brennur á mörgum nú í aðdraganda kosninga vegna þess dæmalausa feluleiks sem stjórnvöld settu á svið í kringum skýrslubeiðni sem við í Viðreisn höfðum forgöngu um að leggja fram...