29 jan Munnlegt ofbeldi og verklegt
Mig setur oft hljóðan þegar ég heyri fólk tala um Dag B. Eggertsson. Þá meina ég hluti sem fólk segir með munninum, fullorðið fólk, jafnvel bláedrú. Yfirleitt er ég ekki hljóður lengi, heldur tek upp hanskann fyrir Dag. Ég hef unnið með honum og veit...