Baráttan fyrir jöfnu vægi íslenskra kjósenda hefur staðið lengi. Vægið hefur tekið breytingum en er nú fest í rétt tæplega tvöföldum mun milli þeirra sem vega þyngst og hinna sem vega minnst. Kosningarréttur manna má ekki vera skiptimynt á hinu pólitíska sviði. Atkvæðavægi landsmanna á að...

Nú er loks að bregða til tíðinda í stjórnar­skrár­málum. Væntan­legar breytingar verða sjálf­sagt boðaðar með fjöl­miðla­í­myndar­funda­her­ferð að hætti ríkis­stjórnarinnar. En það er lítil von til að þær snúist um það sem stór hluti þjóðarinnar hefur í­trekað kallað eftir: Jöfnun at­kvæðis­réttar óháð bú­setu. Óháð öllu nema...