16 feb Sterkari saman
Seint á síðasta ári sendi minn gamli heimabær Tálknafjörður spennandi erindi á flest sveitarfélög á Vestfjörðum þar sem áhugi á viðræðum um sameiningu var kannaður. Persónulega fannst mér það skemmtilegt að sjá mína gömlu heimabyggð leggja fram svona framsækið mál. Mér þótti það því ekki...