07 sep Göngugata verður til
Síðan í vor er Laugavegurinn formlega orðinn að göngugötu alla leið upp að Frakkastíg. Stefnan er að lengja göngugötuna enn frekar á næstu misserum. Þó búið sé að setja upp göngugötuskilti er verkefninu auðvitað ekki lokið. Það eru miklar breytingar fram undan! Það var strax farið...