22 sep Ætlum við að gefa frá okkur Ísland?
Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til alþingiskosninga ætlar handhöfum veiðiheimildanna í sjávarauðlindinni og þeim stjórnmálaöflunum sem tryggt hafa þeim arðinn af henni, að takast ætlunarverk sitt líkt og áður, að halda umræðunni um breytt fyrirkomulag niðri fyrir kosningar. Þá er tilganginum náð og þeir munu...