Nú þegar aðeins nokkrir dagar eru til alþingiskosninga ætlar handhöfum veiðiheimildanna í sjávarauðlindinni og þeim stjórnmálaöflunum sem tryggt hafa þeim arðinn af henni, að takast ætlunarverk sitt líkt og áður, að halda umræðunni um breytt fyrirkomulag niðri fyrir kosningar. Þá er tilganginum náð og þeir munu...

Af hverju má ekki upp­lýsa al­menning um eignar­hald stærstu út­gerðar­fyrir­tækja Ís­lands í ís­lensku at­vinnu­lífi? Þessi spurning brennur á mörgum nú í að­draganda kosninga vegna þess dæma­lausa felu­leiks sem stjórn­völd settu á svið í kringum skýrslu­beiðni sem við í Við­reisn höfðum for­göngu um að leggja fram...

Viðreisn áætlar að ráðstöfunartekjur heimilanna aukist um 72 þúsund krónur á mánuði á komandi kjörtímabili með því að tengja krónuna við evru, þar sem vextir, vöruverð og þjónustukostnaður munu lækka. Það eru tæpar 900 þúsund krónur á ári ef miðað er við par með tvö...

Mikilvægasta málið í dag er hvernig við ætlum að stöðva hlýnun jarðarinnar sem mun að óbreyttu gera jörðina okkar sem næst óbyggilega. Við Íslendingar erum ekki undanskildir frekar en aðrir jarðarbúar. Stjórnmálin hafa ekki sinnt þessum málaflokki nægjanlega en það er kominn tími á að...

Ílýðræðissamfélagi leitast menn jafnan við að leggja réttlæti eða sanngirni til grundvallar lagasetningu. Eðli máls samkvæmt geta menn verið ósammála um hvað telst vera réttlátt og sanngjarnt. Þessi hugtök er því ekki unnt að reikna út í excelskjali. Almenn umræða er helsti leiðarvísirinn fyrir löggjafann við...

Oft er talað um það á vettvangi stjórnmálanna að stöðugleiki sé mikilvægur. Þetta heyrist ekki síst núna af hálfu ríkisstjórnarflokkanna þriggja. Stöðugleiki er grundvallarþáttur en hann má þó ekki vera réttlæting fyrir að styðja ekki hagsmuni almennings. Þá er stöðugleikinn ekki orðinn annað en skjól...