Það eru ekki bara Bretar sem tapa á Brex­it. Evr­ópu­sam­bandið sjálft hefur misst eitt af sínum mik­il­væg­ustu aðild­ar­lönd­um. Bret­land var ekki bara þriðja fjöl­menn­asta ríki sam­bands­ins heldur líka boð­beri frjáls­lyndra sjón­ar­miða í verslun og við­skiptum bæði innan og utan ESB. Nor­rænu rík­in, Írar, Eystra­salts­ríkin og...

Bret­land gekk form­lega úr Evr­ópu­sam­band­inu fyrir rúmu ári síðan þann 31. jan­úar 2020. Samn­ing­ur­inn sem gerður var í lok síð­asta árs var hins vegar um fram­tíð­ar­sam­skipti ríkj­anna, svo­nefndur Við­skipta- og sam­starfs­samn­ingur ESB við Bret­land. Hann felur í sér að engir tollar eða inn­flutn­ings­kvótar verði á...

Íeinni af fjölmörgum áhugaverðum sögum grískrar goðafræði má lesa um Sísyfos, konung af Kórinþu. Sísyfos var grimmur, gráðugur og undirförull, en með eindæmum gáfaður. Svo gáfaður að honum tókst, í það minnsta um stund, að svíkjast undan dauðanum. Sísyfos var líka ákaflega hrokafullur og drambsamur,...

Lík­lega hef ég verið óvenju­leg­ur ung­ling­ur. Á þeim árum skipuðu flest­ir sér í skoðana­fylk­ing­ar og fylgdu svo sínu liði gegn­um þykkt og þunnt. Fyr­ir tví­tugt hafði ég aft­ur á móti mót­mælt við sendi­ráð þriggja ríkja, Sov­ét­ríkj­anna, Banda­ríkj­anna og Bret­lands. Sov­ét­rík­in drottnuðu yfir Aust­ur-Evr­ópu og heftu skoðana­frelsi,...

Í síðustu viku fréttum við af mikilvægi alþjóðasamstarfs í baráttunni við COVID-veiruna.BioNtech og Pfizer hafa með samstarfi náð að þróa bóluefni gegn veirunni en BioNtech er afrakstur samstarfs þýsku hjónanna Ugur Sahin og Özlem Tureci við austurrískan krabbameinslækni að nafni Christoph Huber. Þegar að er gáð...