26 maí Það þarf bara vilja og þor
Nú hafa bæði Svíar og Finnar sótt formlega um aðild að NATO. Ástæðan er augljós en staðan í heimsmálunum hefur leitt til þess að hagsmunamat þessara ríkja breyttist. Það má segja að þau hafi verið með nokkurs konar aukaaðild að bandalaginu líkt og Ísland og...