27 feb Evrópusambandslöndin tapa á Brexit
Það eru ekki bara Bretar sem tapa á Brexit. Evrópusambandið sjálft hefur misst eitt af sínum mikilvægustu aðildarlöndum. Bretland var ekki bara þriðja fjölmennasta ríki sambandsins heldur líka boðberi frjálslyndra sjónarmiða í verslun og viðskiptum bæði innan og utan ESB. Norrænu ríkin, Írar, Eystrasaltsríkin og...