Bret­land gekk form­lega úr Evr­ópu­sam­band­inu fyrir rúmu ári síðan þann 31. jan­úar 2020. Samn­ing­ur­inn sem gerður var í lok síð­asta árs var hins vegar um fram­tíð­ar­sam­skipti ríkj­anna, svo­nefndur Við­skipta- og sam­starfs­samn­ingur ESB við Bret­land. Hann felur í sér að engir tollar eða inn­flutn­ings­kvótar verði á...

Íeinni af fjölmörgum áhugaverðum sögum grískrar goðafræði má lesa um Sísyfos, konung af Kórinþu. Sísyfos var grimmur, gráðugur og undirförull, en með eindæmum gáfaður. Svo gáfaður að honum tókst, í það minnsta um stund, að svíkjast undan dauðanum. Sísyfos var líka ákaflega hrokafullur og drambsamur,...

Lík­lega hef ég verið óvenju­leg­ur ung­ling­ur. Á þeim árum skipuðu flest­ir sér í skoðana­fylk­ing­ar og fylgdu svo sínu liði gegn­um þykkt og þunnt. Fyr­ir tví­tugt hafði ég aft­ur á móti mót­mælt við sendi­ráð þriggja ríkja, Sov­ét­ríkj­anna, Banda­ríkj­anna og Bret­lands. Sov­ét­rík­in drottnuðu yfir Aust­ur-Evr­ópu og heftu skoðana­frelsi,...

Í síðustu viku fréttum við af mikilvægi alþjóðasamstarfs í baráttunni við COVID-veiruna.BioNtech og Pfizer hafa með samstarfi náð að þróa bóluefni gegn veirunni en BioNtech er afrakstur samstarfs þýsku hjónanna Ugur Sahin og Özlem Tureci við austurrískan krabbameinslækni að nafni Christoph Huber. Þegar að er gáð...

Fyrir rétt rúmlega hálfum mánuði fóru fram sögulegar forsetakosningar í Bandaríkjunum. Forsetaefni Demókrataflokksins, Joe Biden, bar sigur úr býtum gegn sitjandi forseta Bandaríkjanna, Donald Trump. Þar með hafa ellefu sitjandi forsetar tapað endurkjöri í allri stjórnmálasögu Bandaríkjanna, en frá lokum síðari heimsstyrjaldar hefur það nú komið...