Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir

Alþingismaður og formaður Viðreisnar. Gift Kristjáni Arasyni og eiga þau þrjú börn, Gunnar Ara, Gísla Þorgeir og Katrínu Erlu. Hundur fjölskyldunnar heitir Birta og er gulur labrador. Áhugamál eru Sveitalífið, bækur, ferðalög, göngur, listir, íþróttir, rólegheit. Þorgerður Katrín brennur fyrir því að breyta samfélaginu með okkur, koma á stöðugum efnahag og halda utan um unga fólkið okkar.

Blóðug inn­rás Rússa í Úkraínu er hryll­ing­ur. Hún er mann­leg­ur harm­leik­ur. Á þess­ari stundu er hug­ur okk­ar fyrst og fremst bund­inn við ör­lög fólks­ins, sem þarf að þola hörm­ung­ar stríðsátaka og lúta í lægra haldi fyr­ir of­ríki. Grimmi­legt of­ríki Rússa gagn­vart þess­ari grannþjóð á fyrst og...

Við rífumst um mismunandi leiðir til að stjórna fiskveiðum. Okkur greinir líka á um hversu hátt gjald eigi að koma fyrir veiðirétt. En í langan tíma hafa flestir verið á einu máli um að fiskveiðiauðlindin væri sameign þjóðarinnar. Teitur Björn Einarsson fyrrum alþingismaður og núverandi aðstoðarmaður...

Á dögunum sat ég í mjög áhugaverðu pallborði þar var komið inn á pólitíkina í hinum mögnuðu þáttum, Verbúðin. Það er áhugaverð saga, sem sýnir hversu pólitíkin getur stundum verið snúin. Í síðasta þætti Verbúðarinnar kom fram að Sjálfstæðisflokkurinn hefði verið andvígur frjálsu framsali, þegar það...