Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það er fátt nýtt undir sólinni.Þessi gömlu sannindi koma upp í hugann nú þegar enn eitt árið kveður og nýtt tekur við. Veðráttan hefur sinn óstýriláta gang eins og við Íslendingar þekkjum manna best. Hagur fyrirtækja og heimila sveiflast upp og niður, ýmist vegna ytri eða...

Vorið 2021 samþykkti Alþingi tillögu mína um að mótuð yrði stefna fyrir afreksfólk í íþróttum, í samvinnu við Íþrótta- og ólympíusamband Íslands og sveitarfélög landsins. Sömuleiðis átti að tryggja fjárhagslegan stuðning við afreksfólk. Þessa stefnu átti ráðherra að leggja fram á þingi eigi síðar en...

Ríkisstjórn VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur mistekist að takast á við eina stærstu áskorunina sem hún stendur frammi fyrir. Vaxtakostnaður ríkissjóðs hefur aukist hratt á síðustu árum, vegna hallareksturs og skuldasöfnunar ríkisstjórnarinnar, og við erum minnt á veruleikann sem fylgir hávaxtaumhverfinu á Íslandi. Minnt á...

Stjórnartíð VG, Sjálfstæðisflokks og Framsóknar hefur ekki farið vel með heilsu ríkissjóðs. Viðvarandi hallarekstur hins opinbera er nú staðreynd sem ríkisstjórnin telur sig ekki geta undið ofan af á kjörtímabilinu. Meðalið, sem á að efla þrekið alla vega næsta árið, er fólgið í ríflega 70...

Fleiri hundruð Íslend­inga bíða eft­ir val­kvæðum aðgerðum á borð við liðskipti, efna­skipta- og auga­steinsaðgerð. Þrátt fyr­ir orðalagið er erfitt að halda því fram við fólkið sem bíður aðgerðanna að nokkuð sé val­kvætt við þær. Lífs­gæði fólks­ins velta á því að það fái þessa þjón­ustu og...

Stjórnmálamenn koma og fara. Það gera formenn flokkanna líka, og jafnvel stórir hlutar grasrótar. Þannig breytast eða hverfa kosningamál og stjórnmálaáherslur einstakra flokka. Heilbrigðismál hafa þó löngum verið stórt kosningamál enda er það eitt stærsta verkefni stjórnvalda, hvar sem er, að tryggja fólki viðunandi heilbrigðisþjónustu. Þó að...