27 okt Vertu til er vorið kallar á þig
Íslendingar halda þingkosningar á vorin, þegar sól fer að rísa og landið tekur lit á ný. Þannig hefur það verið í 38 ár, ef frá eru taldar síðustu þrennar kosningar. Kosningar 2016 fóru fram í október eftir að forsætisráðherra sagði af sér og sömuleiðis 2017...