Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

Það er ómetanlegt fyrir fjölskyldu í einangrun vegna kórónuveitusmits að finna velvild fjölskyldu og vina sem leggja óhikað alls kyns lykkjur á leið sína til að aðstoða og gleðja. Það skiptir engu hvort um er að ræða aðstoð við jólagjafakaup eða matarinnkaup, bakstur eða ísgerð,...

Grund­vall­ar­hlut­verk fisk­veiðistjórn­un­ar­kerf­is­ins okk­ar er að koma í veg fyr­ir of­veiði og tryggja þannig að nýt­ing auðlind­ar­inn­ar sé sjálf­bær. Við höf­um fulla ástæðu til að vera stolt af því hvernig þar hef­ur tek­ist til. Nú þegar frétt­ir ber­ast sem gefa inn­sýn í óviðun­andi stöðu mála varðandi...

Rík­is­stjórn­in legg­ur áherslu á sam­starf við sveit­ar­fé­lög­in ef marka má nýj­an stjórn­arsátt­mála. Mörg helstu verk­efn­in á að vinna í sam­starfi við sveit­ar­fé­lög. Með þeim á að tryggja lofts­lags­mark­mið, jafna tæki­færi barna til að stunda tóm­stund­astarf og vinna stefnu í þjón­ustu við eldra fólk svo fátt...

Þing­menn í und­ir­bún­ings­kjör­bréfa­nefnd Alþing­is fengu risa­stórt verk­efni í hend­urn­ar eft­ir alþing­is­kosn­ing­arn­ar 25. sept­em­ber; að meta áhrif ámæl­is­verðra vinnu­bragða yfir­kjör­stjórn­ar í Norðvest­ur­kjör­dæmi á gildi kjör­bréfa fjölda þing­manna víða um landið. Á morg­un er Alþingi ætlað að skera úr um niður­stöðuna. Við upp­haf vinn­unn­ar lá fyr­ir sú bók­un...

Stærstu út­gerðarfé­lög­in eiga hlut í hundruðum fyr­ir­tækja sem ekki starfa í sjáv­ar­út­vegi. Þetta kem­ur fram í út­tekt Stund­ar­inn­ar, en til­efni henn­ar er skýrslu­beiðni mín frá því fyr­ir tæpu ári þar sem ég óskaði eft­ir skýrslu frá sjáv­ar­út­vegs­ráðherra um eign­ar­hald 20 stærstu út­gerðarfyr­ir­tækja lands­ins í ís­lensku...

Framtíð Íslands bygg­ist að miklu leyti á alþjóðasam­starfi, ekki síst á sviði lofts­lags­mála. Í hinni sam­eig­in­legu alþjóðlegu sýn, sem skerp­ist ár frá ári, er viður­kenn­ing á þeim verðmæt­um sem fel­ast í hreinu and­rúms­lofti og virk­um og stöðugum vist­kerf­um. Þetta er ein­fald­lega for­senda lífsviður­vær­is okk­ar. Par­ís­arsátt­mál­inn...

Kosn­ing­arn­ar á laug­ar­dag skera úr um hvort við fáum rík­is­stjórn sem þorir að fara í nauðsyn­leg­ar kerfisbreyt­ing­ar. Breyt­ing­ar sem tryggja eign­ar­hald þjóðar­inn­ar á sjáv­ar­auðlind­inni með tíma­bundn­um nýting­ar­samn­ing­um og fyr­ir­sjá­an­leika fyr­ir út­gerðina. Mark­mið breyt­ing­anna er ekki síst sann­gjarn­ari skipt­ing á tekj­um sjáv­ar­auðlind­ar­inn­ar milli stór­út­gerðar og þjóðar­inn­ar. Því...