Hanna Katrín Friðriksson

Þingflokksformaður Viðreisnar. Gift Ragnhildi Sverrisdóttur. Eiga saman tvær tvítugar dætur, þær Elísabetu Friðriksson og Margréti Friðriksson. Áhugamálin eru vandræðalega hefðbundin, íþróttir, útivist og lestur. Hanna Katrín brennur fyrir almannahagsmunum sem felast í opnu, frjálslyndu og umhverfisvænu samfélagi.

„Í draumi sér­hvers manns er fall hans falið. Þú ferðast gegn­um dimm­an kynja­skóg af blekk­ing­um, sem brjóst þitt hef­ur alið á bak við veru­leik­ans köldu ró.“ Þess­ar ljóðlín­ur Steins Stein­ars frá ár­inu 1942 er freist­andi að heim­færa á þá feigðarför sem Pútín Rúss­lands­for­seti leiðir nú þjóð sína í. Nina...

Um tvo millj­arða króna mun upp­stokk­un stjórn­ar­ráðsins og fjölg­un ráðherra kosta rík­is­sjóð. Eft­ir metmeðgöngu stjórn­ar­mynd­un­ar­viðræðna flokk­anna sem voru að koma úr fjög­urra ára rík­is­stjórn­ar­sam­starfi varð það niðurstaðan. Til að hægt yrði að halda sam­vinn­unni áfram yrði að gera breyt­ing­ar. Aðspurð orðaði Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra það ein­hvern...

Enn og aft­ur er ís­lenska þjóðarskút­an að sigla inn í tíma­bil verðbólgu og vaxta­hækk­ana. Enn og aft­ur leita stjórn­völd log­andi ljósi að öðrum skýr­ing­um en þeirri aug­ljósu sem ligg­ur í örgjald­miðlin­um okk­ar sem hopp­ar og skopp­ar eins og korktappi í öldu­róti efna­hags­lífs­ins og ýkir til...