10 ágú Upp úr skotgröfunum
Umræðan um heilbrigðiskerfið okkar er enn og aftur komin ofan í skotgrafirnar. Er kerfið vel fjármagnað eða reka stjórnvöld sveltistefnu þegar kemur að heilbrigðismálum? Er kerfið undirmannað eða ofmannað? Rangt mannað? Er Landspítalinn vel rekinn eða er reksturinn þar botnlaus hít sem gleypir allt fjármagn...