19 ágú Dýrkeypt skammsýni
Staðan á Landspítalanum hefur sjaldan ef nokkru sinni verið jafnslæm. Enda hefur Runólfur Pálsson forstjóri lýst því yfir að verði ekki brugðist við sem fyrst fari spítalinn í þrot. Stærsta áskorunin er að tryggja nægt starfsfólk en þar skapast vítahringur enda hefur Landspítalinn ekki tök á...