28 okt Kvótakerfið og Covid-kerfið
Hún var athyglisverð yfirlýsing framkvæmdastjóra útgerðarinnar sem skipaði sjómönnum að hætta að væla og halda áfram að vinna, þó að þeir væru nær allir smitaðir af kórónuveirunni: „Þetta er nýtt. Það þekkti enginn þetta COVID. Við vissum ekki hvað það var. Og þetta er eins og...