10 maí Að þegja þunnu hljóði
Viðbrögðin við skarpri vaxtahækkun Seðlabankans eru um margt athyglisverð. Forystumenn launafólks mótmæla. Eru stóryrtir og segjast ætla að eyða áhrifum hennar með því að sækja vaxtahækkunarauka í kjarasamningum, til viðbótar við aðrar hækkanir. Talsmenn atvinnulífsins eru hógværir. Þeir segja hækkunina áminningu um að stilla launahækkunum í hóf. En...