28 apr Á hvaða forsendum ríkisstjórnin tók ákvörðun um sölu á Íslandsbanka
Fyrir páska sagði Lilja Alfreðsdóttir viðskiptaráðherra frá því í fjölmiðlum að hún hefði komið því skýrt á framfæri innan ríkisstjórnarinnar að hún væri mótfallin þeirri leið að selja bréf í Íslandsbanka til valins hóps fjárfesta. Hún hefði viljað almennt útboð. Önnur leið var hins vegar...