03 sep Viðreisn tækifæranna
Eitt mikilvægasta mál kosninganna í haust er bætt rekstrarumhverfi atvinnulífsins á Íslandi. Fyrirtæki sem skapa áhugaverð og vel launuð störf eru grundvöllur velferðar og lífskjara í landinu okkar. Flest nýrra starfa á komandi árum munu verða til í fyrirtækjum sem stunda nýsköpun og frumkvöðlastarf. Þannig verður...