Ný­lega vakti vara­seðla­banka­stjóri at­hygli á því að af­borganir ó­verð­tryggðra í­búða­lána gætu hækkað um allt að 50 prósent ef stýri­vextir hækkuðu. Tug­þúsundir heimila hafa tekið slík lán unda­farin ár. Krónan hefur hrunið um 20 prósent á undan­förnum vikum sem mun ó­hjá­kvæmi­lega leiða til hækkunar á verð­tryggðum...

Líklega er enginn eiginleiki jafnmikilvægur stjórnendum og sá að geta tekið ákvarðanir. Sérstaklega stórar ákvarðanir. Þessi kostur prýðir því miður sjaldan stjórnmálamenn, sem vilja frekar láta málin fljóta áfram en að taka á þeim. Jón Magnússon var fyrsti forsætisráðherra Íslands. Hann þótti sviplítill forystumaður, svo litlaus...

Ríkisstjórnin er sífellt að gera eitthvað fyrir einhverja. Með beinum og óbeinum hætti styrkir ríkið íslenskan landbúnað um tugi milljarða árlega. Útgerðin nær inn tæpum milljarði á viku gegn því að borga málamyndagjald fyrir aðgang að sameiginlegri auðlind þjóðarinnar. Bankar fá drjúgan skilding í tekjur vegna þess...

Viðreisn hefur lagt fram tillögur að markvissum aðgerðum til að bregðast við yfirstandandi samdrætti með afgerandi hætti. Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, formaður Viðreisnar og Jón Steindór Valdimarsson, fulltrúi Viðreisnar í fjárlaganefnd og efnahags- og viðskiptanefnd Alþingis kynntu tillögurnar á blaðamannafundi í Ármúlanum í morgun. Í máli þeirra...

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að ríkissjóður ábyrgist lán ríkisbankanna til Icelandair, sem nemur allt að 108 milljónum Bandaríkjadala. Ríkisstjórnin lítur svo á að íslenska krónan sé ónothæf í þessu skyni. Rökin fyrir ábyrgðinni eru tvenns konar: Annars vegar er tilvísun í þjóðhagslegt og kerfislegt mikilvægi fyrirtækisins, en...

Sú mikla aukn­ing atvinnu­leysis sem nú á sér stað mun hafa mikil nei­kvæð áhrif. Fót­unum er kippt undan fram­tíð þeirra ein­stak­linga sem missa vinn­una með til­heyr­andi fjár­hags­vanda­mál­um, áhyggjum og kvíða. Þetta bitnar bæði á ein­stak­lingn­um, hans nán­ustu og sam­fé­lag­inu. Þar að auki glat­ast verð­mætin sem...