Málsmeðferðartími innan réttarkerfisins kom aftur til umræðu nýlega þegar fréttir bárust af sérstöku verkefni af hálfu dómsmálaráðherra um vinnu við að rýna málsmeðferðartíma í efnahagsbrotamálunum. Þessi vandi á hins vegar við um marga brotaflokka og allir armar kerfisins verða þess vegna að hafa burði til...

Sam­tök fyr­ir­tækja í sjáv­ar­út­vegi standa ein­arðlega vörð um regl­ur, sem tryggt hafa meiri hag­kvæmni í rekstri ís­lensks sjáv­ar­út­vegs en þekk­ist ann­ars staðar. Sú verðmæta­sköp­un sem þetta kerfi hef­ur skapað skipt­ir miklu máli fyr­ir efna­hags­líf lands­ins. Hags­mun­ir heild­ar­inn­ar og lands­byggðar­inn­ar mæla ein­dregið með því að henni...

Frá unglingsárum mínum hef ég fylgst með stjórnmálum af áhuga. Ég man eftir átökum milli kommúnisma og kapítalisma sem lauk með falli Berlínarmúrsins. Tekist var á um EFTA, álverið í Straumsvík og Varnarliðið. Það eina sem við virtumst sammála um var stækkun landhelginnar, ágæti Viðreisnarstjórnarinnar...

Galdurinn við myndun núverandi ríkisstjórnar var að leggja hugmyndafræðina til hliðar. Lausnin var: Praktísk viðbrögð þegar mál koma upp en að öðru leyti kyrrstaða um flest, nema ríkisvæðingu þeirrar heilbrigðisþjónustu, sem almannaheillasamtök hafa séð um. Ríkisstjórnin tók við í blússandi meðvindi. Við slíkar aðstæður getur pólitísk...

Skráningu í sumarleikskóla Reykjavíkur lýkur föstudaginn 26. mars. Líkt og undanfarin ár geta foreldrar leikskólabarna í Reykjavík valið hvenær fjölskyldan tekur sumarfríið sitt saman, með sumaropnun eins leikskóla í hverju hverfi borgarinnar. Eins og fram kom í nýlegri viðhorfskönnun meðal foreldra, eru 97% þeirra mjög...

Nýju fötin keisarans í ævin­týri H. C. Ander­sen af­hjúpuðu hégóma og sjálfs­blekkingu. Nýju höftin Sjálf­stæðis­flokksins í frum­varpi, sem fjár­mála­ráð­herra hefur lagt fram á Al­þingi, af­hjúpa líka hégóma og sjálfs­blekkingu um krónuna. Frum­varp fjár­mála­ráð­herra felur í sér að auk þjóð­hags­var­úðar­tækja fái Seðla­bankinn og fjár­mála­ráð­herra vald til þess...