Á síðasta borgarstjórnarfundi var menntastefna Reykjavíkurborgar rædd. Heitið á stefnunni er að mínu mati fallegt; “Látum draumana rætast”. Það er talið að stefnumótunin sjálf sé sú allra metnaðarfyllsta sem sést hefur hér í borg en um 10.000 manns komu að því að móta hana. Í Reykjavík...

For­sæt­is­ráðherra sagði einn dag­inn, þegar regl­ur voru hert­ar, eitt­hvað á þessa leið: „Auðvitað erum við öll pirruð. En þetta er von­andi að verða búið.“ Ég var reynd­ar ekk­ert pirraður, svona er lífið ein­fald­lega í bili. Fjar­fund­ir henta mér ágæt­lega, þeir taka skemmri tíma og eru...

Nýlega kynnti ríkisstjórnin fjármálaáætlun fyrir árin 2022-2026. Ríkisstjórninni er eðlilega umhugað um að bæta afkomu ríkissjóðs enda kemur hugtakið afkomubætandi alls 114 sinnum fyrir í áætluninni. Ekki veitir af. Af útfærslum þessa afkomubóta er þó minna að frétta. Þetta vekur ugg. Íhaldssama leiðin Ekki er deilt um...

Reykja­vík­ur­borg hef­ur ekki látið sitt eft­ir liggja í að bregðast við Covid-far­aldr­in­um, hvorki í sótt­vörn­um né efna­hags­lega. Strax var ákveðið að fylgja leiðsögn helstu hag­fræðinga og er­lendra stofn­ana og fara ekki í mik­inn niður­skurð og upp­sagn­ir starfs­manna og ýta þannig enn frek­ar und­ir vand­ann. Þess...