Fyrir fjórum árum var litið á forseta Bandaríkjanna sem leiðtoga hins frjálsa heims. Leiðtogi á að vera fyrirmynd, hann eflir virðingu fyrir góðum gildum og gætir þess að stofnanir samfélagsins standi vörð um þau. Trump hefur þvert á móti markvisst dregið úr trausti manna á milli og á...

Í Morg­un­blað­inu í gær birt­ist grein eftir pró­fessor Ragnar Árna­son þar sem hann gagn­rýnir ýmis­legt við nýja félags­hag­fræði­lega úttekt á Borg­ar­lín­unni og segir útreikn­ing­ana sýna í raun að Borg­ar­lína sé ekki þjóð­hags­lega arð­bær. Að mati Ragn­ars er til dæmis rangt að til­taka auknar far­gjalda­tekjur vegna nýrra not­enda sem...

Ég hlustaði nýverið á viðtal við bæjarstjórann minn um málefni Garðabæjar. Þar bar margt á góma en framtíðarsýn bæjarstjórans míns um íbúauppbyggingu Garðabæjar var hvað mér þótti áhugaverðast að heyra. Bæjarstjórinn minn talar um að í kringum 25-30 þúsund íbúar væru draumastærð sveitarfélags en um 17...

„Skammist ykkar.“ Svona hefst pistill Gísla Páls Pálssonar, forstjóra Grundar og formanns Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu, á heimasíðu Grundar núna í vikunni. Hvern er forstjórinn að ávarpa? Jú, oddvita ríkisstjórnarinnar. Hann veltir fyrir sér, líkt og margir hafa gert síðustu ár, á hvaða forsendum fjármagn til...

Líf­eyr­is­sparnaður lands­manna er í aðal­atriðum með tvennu móti og ákveðinn með lög­um. Ann­ars veg­ar eru greidd iðgjöld í sam­eign­ar­sjóði sem standa und­ir líf­eyri af ýmsu tagi en eru ekki eig­in­leg eign þess sem greiðir iðgjöld til sjóðsins held­ur skapa til­tek­in rétt­indi. Hins veg­ar er það...