Enn einu sinni undirbjuggu unglingarnir sig fyrir samræmd könnunarpróf og sátu stressuð fyrir framan tölvuskjá þegar tölvan óhlýðnaðist. Það var ekkert sem þau höfðu gert rangt eða gátu gert við þessar aðstæður. Kerfið bara hrundi. Við vitum að tæknikerfið brást en við þurfum að líta...

Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Þá eru gangstéttir við verslanir syðst í götunni og göngu-...

Ádögunum var ég spurður hvort ég kynni skýringu á því að í einni skoðanakönnun væri borgarstjórn Reykjavíkur á meðal þeirra stofnana sem minnst trausts njóta, en í annarri væru flokkarnir, sem skipa meirihlutann, að auka fylgi sitt umtalsvert. Tvær stærstu lýðræðisstofnanir samfélagsins, Alþingi og borgarstjórn Reykjavíkur,...

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in bregst...

Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur rekið Barnaskólann í Reykjavík og leikskólann Öskju við Hlíðarfót frá árinu 2009 við mikla ánægju foreldra. Skólar Hjalla hafa verið á tímabundinni lóð. Því var brýnt...

Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri...

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins veg­ar...

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér viðamikinn sáttmála um skipulagsmál sem er samofin við eina umfangsmestu innviðauppbyggingu almenningssamgangna sem sést hefur og felst í tilkomu Borgarlínu. Hvernig sveitarfélögin skipuleggja umhverfi sitt er mjög stórt samfélagsmál, því skipulagsmálin stýra því hvernig umhverfið birtist okkur og...