Forsætisráðherra rakti í nýlegu viðtali aðdraganda að myndun ríkisstjórnarinnar og forsendur fyrir samstarfinu. Annars vegar ákall þjóðarinnar um stöðugleika og hins vegar að ráðherrum kæmi vel saman. Slík hreinskilni er lofsverð og engin ástæða til þess að bera brigður á að einmitt þetta hafi sameinað...

Í dag byggir verðmætasköpun á Íslandi að miklu leyti á notkun takmarkaðra auðlinda, mikilli notkun jarðefnaeldsneytis og mjög stóru kolefnisfótspori, sem er með því hæsta í heiminum miðað við hvern íbúa. Fiskveiðar, landbúnaður, ferðaþjónustan og stóriðja búa til risafótspor, sem verður að minnka á næstu...

Á síðustu áratugum hefur norrænt samstarf ekki verið jafn metnaðarfullt og það var fram eftir síðustu öld. Fjölþætt tengsl landanna hafa eigi að síður dafnað ágætlega. Á öllum Norðurlöndum er góð pólitísk eining um að viðhalda tengslanetinu þótt þunginn og metnaðurinn í fjölþjóðasamstarfi þeirra liggi að...

Nú er loks að bregða til tíðinda í stjórnar­skrár­málum. Væntan­legar breytingar verða sjálf­sagt boðaðar með fjöl­miðla­í­myndar­funda­her­ferð að hætti ríkis­stjórnarinnar. En það er lítil von til að þær snúist um það sem stór hluti þjóðarinnar hefur í­trekað kallað eftir: Jöfnun at­kvæðis­réttar óháð bú­setu. Óháð öllu nema...

Allt okkar umhverfi er að taka stórum tæknibreytingum. Því skiptir máli sem aldrei fyrr að stjórnvöld styðji við og hvetji til nýsköpunar og tækniframþróunar til þess að efla samkeppnishæfni Íslands á heimsvísu. Fyrir litla þjóð mun sú verðmætasköpun sem fylgir stórum stökkum í tækniþróun skipta...

Sjálfstæðisflokkurinn vill flytja kosningar varanlega yfir á haustin. Stjórnarandstaðan vill halda í hefðir og kjósa að vori. Forsætisráðherra hefur ekki tekið afstöðu. Ef að líkum lætur mun von stjórnarflokkanna um hagfelldari skoðanakannanir að ári ráða kjördegi. Tæknileg rök og pólitísk rök Tæknileg rök mæla gegn því að hafa...

Stjórnsýsla Reykjavíkur á að vera einföld fyrir þá sem búa og starfa í borginni. Á síðasta ári réðst meirihluti borgarstjórnar í töluverðar skipulagsbreytingar til að ná þessum markmiðum og nú höldum við áfram að einfalda, skýra og skerpa. Við höfum nú sameinað eftirlitsaðila Reykjavíkurborgar með því...