27 ágú Sérhagsmunir eða slæm hagstjórn?
Sjávarútvegsráðherra hefur, eftir beiðni þingmanna Viðreisnar, birt Alþingi skýrslu Hagfræðistofnunar um samanburð á greiðslum Samherja fyrir veiðirétt í Namibíu og á Íslandi. Hún er hvort tveggja athyglisverð og umræðuverð. Fram kemur að í tíð núverandi ríkisstjórnar hafa gjöld fyrir veiðirétt lækkað hér. Á sama tíma...