03 ágú Hin sterka samtenging
Ég les að Gunnari Smára finnist Viðreisn skrýtinn flokkur. Ég get svo sem skilið að ýmsir telji flokkinn sérstakan þar sem við tilheyrum ekki hinni gömlu pólitísku skilgreiningu um hægri og vinstri. Við erum óþægileg af því að við erum ekki hefðbundin, sjáum ekki veröldina...