11 maí Hvaða flokkar eru það?
Margir halda að ógn steðji að íslenskum landbúnaði ef þjóðin fær fulla aðild að Evrópusambandinu. Um það er ekki deilt að búskaparhættir munu breytast. Oft virðist samt gleymast að sú þróun hefur staðið býsna lengi og orðið til bóta. Vilhjálmur Bjarnason skrifaði í Morgunblaðið síðastliðinn föstudag: „Stjórnmálaflokkar kunna að...