Með Borgarlínunni mun Suðurlandsbrautin breytast. Í dag fer langstærsti hluti götunnar undir bíla og bílastæði. Á flestum stöðum eru: þrjár raðir af bílastæðum, tvær akreinar sem þjóna stæðunum og svo 2+2 vegur með reglulegum beygjuakreinum. Þá eru gangstéttir við verslanir syðst í götunni og göngu-...

Ádögunum var ég spurður hvort ég kynni skýringu á því að í einni skoðanakönnun væri borgarstjórn Reykjavíkur á meðal þeirra stofnana sem minnst trausts njóta, en í annarri væru flokkarnir, sem skipa meirihlutann, að auka fylgi sitt umtalsvert. Tvær stærstu lýðræðisstofnanir samfélagsins, Alþingi og borgarstjórn Reykjavíkur,...

Það er að­dá­un­ar­vert hve heims­byggð­in hef­ur brugð­ist vel við heims­far­aldr­in­um. Tug­ir lyfj­a­fyr­ir­tækj­a hafa þró­að ból­u­efn­i og inn­an skamms verð­ur búið að ból­u­setj­a alla heims­byggð­in­a. Það er eins og heim­ur­inn hafi feng­ið bráð­a­til­fell­i sem var lækn­að strax. Að sama skap­i er sorg­legt að sjá hve heims­byggð­in bregst...

Hjallastefnunni var á síðasta borgarráðsfundi veitt vilyrði fyrir lóð til að byggja upp skóla við Perluna í Öskjuhlíðinni. Hjalli hefur rekið Barnaskólann í Reykjavík og leikskólann Öskju við Hlíðarfót frá árinu 2009 við mikla ánægju foreldra. Skólar Hjalla hafa verið á tímabundinni lóð. Því var brýnt...

Litlum brugghúsum verður leyft að selja vörur sínar á framleiðslustað verði fyrirliggjandi frumvarp um breytingar á áfengislögum samþykkt. ÁTVR hefur gefið út langa umsögn um frumvarpið þar sem fullyrt er að þessi smávægilega breyting höggvi stórt skarð í rekstur ríkisfyrirtækisins og valdi forsendubresti í rekstri...

Kefla­vík­ur­flug­völl­ur hef­ur verið nán­ast lokaður í heilt ár, með til­heyr­andi áhrif­um á efna­hags­líf þjóðar­inn­ar og at­vinnu­leysi. Á þess­um tíma hafa Íslend­ing­ar verið dug­leg­ir að ferðast, eins og sást um allt land síðasta sum­ar. Eins hafa ís­lensk­ir vetr­aráfangastaðir verið vin­sæl­ir og skíðasvæði full. Nú er hins veg­ar...

Sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa gert með sér viðamikinn sáttmála um skipulagsmál sem er samofin við eina umfangsmestu innviðauppbyggingu almenningssamgangna sem sést hefur og felst í tilkomu Borgarlínu. Hvernig sveitarfélögin skipuleggja umhverfi sitt er mjög stórt samfélagsmál, því skipulagsmálin stýra því hvernig umhverfið birtist okkur og...