Galdurinn við myndun núverandi ríkisstjórnar var að leggja hugmyndafræðina til hliðar. Lausnin var: Praktísk viðbrögð þegar mál koma upp en að öðru leyti kyrrstaða um flest, nema ríkisvæðingu þeirrar heilbrigðisþjónustu, sem almannaheillasamtök hafa séð um. Ríkisstjórnin tók við í blússandi meðvindi. Við slíkar aðstæður getur pólitísk...

Skráningu í sumarleikskóla Reykjavíkur lýkur föstudaginn 26. mars. Líkt og undanfarin ár geta foreldrar leikskólabarna í Reykjavík valið hvenær fjölskyldan tekur sumarfríið sitt saman, með sumaropnun eins leikskóla í hverju hverfi borgarinnar. Eins og fram kom í nýlegri viðhorfskönnun meðal foreldra, eru 97% þeirra mjög...

Nýju fötin keisarans í ævin­týri H. C. Ander­sen af­hjúpuðu hégóma og sjálfs­blekkingu. Nýju höftin Sjálf­stæðis­flokksins í frum­varpi, sem fjár­mála­ráð­herra hefur lagt fram á Al­þingi, af­hjúpa líka hégóma og sjálfs­blekkingu um krónuna. Frum­varp fjár­mála­ráð­herra felur í sér að auk þjóð­hags­var­úðar­tækja fái Seðla­bankinn og fjár­mála­ráð­herra vald til þess...

Í umræðum um stjórn­ar­skrá er ým­ist talað um gömlu stjórn­ar­skrána eða þá nýju. Ný­legt frum­varp for­sæt­is­ráðherra er hins veg­ar þriðji skól­inn: þögla stjórn­ar­skrá­in. Stund­um fel­ast sterk­ustu skila­boðin nefni­lega í því sem ekki er sagt. Í þögn­inni sjálfri. Þannig hátt­ar til um auðlinda­ákvæði í stjórn­ar­skrár­frum­varpi for­sæt­is­ráðherra....

Ríkis­stjórnin er í bobba með sjálfs­á­kvörðunar­rétt sveitar­fé­laga. Það stefnir til dæmis í að stjórnin verði gerð aftur­reka með frum­varp um lög­bundna sam­einingu sveitar­fé­laga sem og frum­varp um há­lendis­þjóð­garð en bæði málin hafa verið gagn­rýnd fyrir að ganga of nærri rétti sveitar­fé­laga til að ráða eigin...

Borgarlínan er eitt viðamesta verkefnið sem sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu hafa staðið að í sameiningu. Frumdrög fyrsta kafla hafa nú litið dagsins ljós og því mikilvægt að sveitarfélögin styðji vel við verkefnið og og bregðist hratt við breytttum aðstæðum hverju sinni. Nú er ljóst að ýmsar framkvæmdir...